Eyjólfur Þorsteinsson | Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra

Eyjólfur Þorsteinsson 1825–1900

FIMM LJÓÐ — SJÖ LAUSAVÍSUR
Eyjólfur Þorsteinsson var fæddur 27. október 1825 í Valþjófsstaðarsókn. Hann giftist Guðrúnu Jónsdóttur ekkju á Stuðlum í Reyðarfirði og stundaði þar búskap. Eyjólfur stundaði smáskammtalækningar og þótti honum takast vel til og var mikið leitað til hans. Börn hans og Guðrúnar voru Kristrún, gift Birni Bjarnarsyni í Grafarholti Mosfellssveit, Páll búfræðingur, Guðfinna Sigríður, gift Júlíusi Ísleifssyni bóndar í Tóarseli í Breiðdal og Benedikt prestur í Berufirði og síðar Bjarnanesi. Eyjólfur lést 4. apríl 1900

Eyjólfur Þorsteinsson höfundur

Ljóð
Á heimleið
Á leið ofan Fagradal ≈ 1875
Bæn
Draumur
Söknuður
Lausavísur
Dagar líða lífið með
Hafís hringir leiður láð
Hart er brúður hulin snjó
Hnípin með blýant við blakandi skar
Hraðfara framkvæmir dauðinn sinn dóm
Úti á hlaði er hann glaður auminginn
Verði bókin þessi þér