Magaprúðan má ei kalla | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Magaprúðan má ei kalla

Fyrsta ljóðlína:Magaprúðan má ei kalla
bls.1775
Bragarháttur:Sex línur (tvíliður) ferkvætt AbAbAb
Viðm.ártal:≈ 1775
Flokkur:Háðkvæði

Skýringar

Í útgáfunni stendur:
„Vísa þessi um Pál í Fagurey er tekin eftir einu handriti.“
Magaprúðan má ei kalla,
monsíur Pál í Fagurey,
slíkan klunna veit eg valla
vera til á Óðins mey;
hann telur sig í ætt við alla,
er þó haldinn mesta grey!