Sex línur (tvíliður) ferkvætt AbAbAb | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sex línur (tvíliður) ferkvætt AbAbAb

Kennistrengur: 6l:[o]-x[x]:4,4,4,4,4,4:AbAbAb
Bragmynd:
Lýsing: Hátturinn er sex línur og eru allar ferkvæðar. Frumlínur eru óstýfðar en síðlínur stýfðar. Rímið er víxlrím.

Dæmi

Aldin móðir eðalborna,
Ísland, konan heiðarlig,
eg í prýðifang þitt forna
fallast læt og kyssi þig,
skrípislæti skapanorna
skulu ei frá þér villa mig.
Hjálmar Jónsson frá Bólu. Þjóðfundarsöngur 1851, fyrsta erindi.

Ljóð undir hættinum

≈ 1600  Höfundur ókunnur
≈ 1800  Jón Þorláksson
≈ 1525  Höfundur ókunnur
≈ 1775  Jón Þorláksson
≈ 1900  Einar Benediktsson
≈ 1775  Jón Þorláksson
≈ 1600  Höfundur ókunnur
≈ 1600  Höfundur ókunnur
≈ 1600  Höfundur ókunnur