| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Gautsdal nennir veita vörn

Höfundur:Friðgeir Árnason
Heimild:Handrit BJ


Um heimild

Handrit Jónasar Illugasonar
Héraðsskjalasafn A-Hún - BJ Blöndudalshólum 10.075
Gautsdal nennir veita vörn
væna spennir málakvörn.
Stórt með enni steytir görn
stöngulmennið konungs-Björn.


Athugagreinar

Höf. FÁ orti bændarímu um sveitunga sína en Björn í Gautsdal fann að sinni vísu og skoraði á Friðgeir að yrkja aðra um sig, sem hann gerði. Hin vísan var eintómt lof:

Björn sem glæðir gestrisne
Gautsdals ræður heimile,
hirðir bæði fólk og fé
fundinn gæða vefare.
Vísan er kennd Sigvalda Skagfirðingaskáldi í vísnasafni Sigurðar Gíslasonar.