Friðgeir Árnason | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Friðgeir Árnason 1827–1872

TVÆR LAUSAVÍSUR
Friðgeir var fæddur upp á Laxárdal 16. okt. 1827, sonur Árna Jónssonar ógifts bónda á Tungubakka, og Þuríðar Guðmundsdóttir vinnukonu á sama bæ. Árni kvæntist tveim árum síðar annarri barnsmóður sinni, Ketilríði Ketilsdóttur, systur góðbóndans og vísnasmiðsins Guðmundar Ketilssonar á Illugastöðum. Þó sambúð þeirra hjóna yrði stutt hefur Friðgeir fengið mætur á stjúpu sinni en eftir henni skírði hann Ketilríði dóttur sína. Friðgeir ólst upp með föður sínum sem bjó víða á Laxárdalnum. Hann þótti ódæll á ungdómsárum sínum og   MEIRA ↲

Friðgeir Árnason höfundur

Lausavísur
Ég hef þrammað lands um leir
Gautsdal nennir veita vörn