| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Eg geng flest til ama spor

Bls.17


Tildrög

Höf., ÓB flutti vestur í Dali 1876 og gerðist bóndi í Stóra-Galtardal á Fellsströnd, voru þar fyrir 2 synir hans, en nokkrum árum síðar kom einnig vestur þriðji sonur hans. Norðurlandið togaði þó alltaf sterkt í hann. Sjálfsagt hefur hann saknað gömlu sveitunganna, Bæjarhreppsins og Hrútafjarðarins eins og sést af vísunni.
Eg geng flest til ama spor
er það mestur vandi.
Fer svo best í flytji í vor
frá því Vesturlandi.

Gleðin tingast gömlum hjá
gremjan springur brýna.
Nú vill hringanjörður sjá
Norðlendinga sína.