Ólafur Björnsson Hlaðhamri Strand. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Ólafur Björnsson Hlaðhamri Strand. 1821–1898

EITT LJÓÐ — FIMMTÁN LAUSAVÍSUR
Bóndi á Kjörseyri, Hlaðhamri, og Kjörsá. Fjörmaður og hagorður segir í Strandamenn bls. 66. „Ólafur Bjarnarson var meðalmaður á hæð með jarpt hár og skegg. Hann var kátur og fyndinn“ skrifar Agnes Guðfinnsdóttir um tengdaföður sinn.

Ólafur Björnsson Hlaðhamri Strand. höfundur

Ljóð
Úr erfiljóði – 63 erinda ≈ 1875
Lausavísur
Agnes Björn og Ólafur
Á Engjaspottum einn ég heyja
Drottinn styður drenginn sinn
Dýr er viður
Eg geng flest til ama spor
Eg var talinn eina stund
Ekki er breytnin ektafín
Endað blaðið víst jeg vinn
Fyrir skímu flöskunnar
Gengur fjörg á gæfustig
Gleðin tingast gömlum hjá
Hér þó gerist hart um smekk
Stingur korði muna minn
Um of ei trega tjáir hér
Þegar aldur þróast betur