| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Lágvaxinn þrekinn þrammar húsa á milli


Um heimild

e. syni höfundar, Guðna Braga Snædal


Tildrög

Höfundur, RGSn. sendi bróður sinum, Guðmundi Kristni Guðnasyni, pósti og organista við Hofs og Höskuldsstaðakirkjur afmæliskveðju vestur á Skagaströnd.

Skýringar

Mundi að bera út póst; http://myndasafn.skagastrond.is/picture.asp?ID=3429&Nr=164&texti=gu%F0nason&flokkur=&ljosmyndari=&PageIndex=11
Lágvaxinn, þrekinn þrammar húsa á milli,
þambandi kaffi, nýtur margra hylli.
Í hálfa öld þú hefur þolað gjóstinn,
með harmoniku, myndavél og póstinn.


Athugagreinar

Önnur útgáfa á fyrstu hendingunni:
Lágur, þrekinn, þrammar húsa á milli