| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19
Flokkur:Kersknisvísur


Tildrög

Eitt sinn var S.H. í Bólstaðarhlíð samtíða gömlum bernskuvini, Haraldi Hallgrímssyni frá Tungunesi. Margt setti S þá saman í bundnu máli, sem nú er gleymt. Gaman hafði S. af því að stríða Haraldi á tveim ungum stúlkum, sem þá voru í Bólstaðarhlið og gerði um þær og Harald margar vísur. Ein er ógleymd og er það sennilega vegna umsagnar Haralds því ekki var vísan betri en ýmsar hinna. En þegar vísan hafði verið flutt segir Haraldur með sinni venjulegu stillingu:„Það liggur nú við að þetta sé ærumeiðandi.“
Báðar telja ´ann besta vin
báðar vilja ´ann kyssa
hvorug er honum kærri en hin
hvoruga vill þó missa.