| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Banaraunin reifði prest

Bls.459


Tildrög

GK segir í Húnvetningasögu um árið 1807:
Það var hinn 31ta dag janúarmánaðar að Rafn prestur rauði á Hjaltabakka Jónsson Rafnssonar var á heimleið, á móunum grennd Hrísakoti, og með honum Ísleifur Jóhannesson frá Breiðavaði og annar unglingur.
Hann mælti við þá „Varið ykkur, piltar“ og hneig í því örendur af hestinum.
Segja sumir að heim væri hann kominn á bæjarhlað þar hann ætlaði að koma og hnigi þar af baki í fang Ísleifi. Hafði hann þá þrjá vetur hins áttunda tugar, hafði verið læknir góður og setið yfir konum ágæta vel.
Banaraunin reifði prest,
Rafn á Hjaltabakka.
Græðir kaunin, farsæld fest
fær hann launin dyggða best.