Jón Oddsson Hjaltalín prestur 1749–1835
EITT LJÓÐ — 21 LAUSAVÍSUR
Prestur að Hálsi í Hamarsfirði, Múl. 1777-1780, á Kálfafelli í Fljótshverfi, Skaft. 1780-1783, í Hvammi í Norðurárdal, Mýr. 1783-1786, Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, Borg. 1786-1811 og síðast á Breiðabólsstað á Skógarströnd, Snæf. 1811-1834.