Deprecated: pg_query(): Automatic fetching of PostgreSQL connection is deprecated in /var/www/bragi/ljod.php on line 28
Ævintýramórall | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (1291)
Afmæliskvæði  (11)
Ástarljóð  (10)
barnagælur  (1)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (13)
Ferðavísur  (3)
Gamankvæði  (18)
Háðkvæði  (8)
Heilræði  (1)
Hestavísur  (2)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (8)
Húnvetningar  (7)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (3)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (48)
Oddi  (1)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Sálmur  (2)
Skáldsþankar  (44)
Strandir  (2)
Söguljóð  (11)
Söngvamál  (1)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (4)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Ævintýramórall

Fyrsta ljóðlína:Fyrir handan fjöllin sjö
bls.145
Viðm.ártal:≈ 0
Fyrir handan fjöllin sjö
búa dvergarnir sjö
bíða þín Mjallhvít
með sjö gráðuga munna
sjöfaldar kvartanir
ný gólf tilað skúra.

Er ekki betra
að láta skera úr sér hjartað
en gráta sig lifandi
bíðandi
eftir einhverjum kóngssyni
sem hefur líf þitt
í hendi sér uppfrá því
í glerkistu
sofandi
svefni vanans.

Reyndu heldur
reyndu heldur
reyndu heldur við
veiðimanninn.