Þórdís er fædd í Reykjavík 1951. Hún er skáld og kennari og hefur verið búsett í Uppsölum í Svíþjóð síðan 1976.