Deprecated: pg_query(): Automatic fetching of PostgreSQL connection is deprecated in /var/www/bragi/ljod.php on line 28
Undir Norðurásnum | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (1291)
Afmæliskvæði  (11)
Ástarljóð  (10)
barnagælur  (1)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (13)
Ferðavísur  (3)
Gamankvæði  (18)
Háðkvæði  (8)
Heilræði  (1)
Hestavísur  (2)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (8)
Húnvetningar  (7)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (3)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (48)
Oddi  (1)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Sálmur  (2)
Skáldsþankar  (44)
Strandir  (2)
Söguljóð  (11)
Söngvamál  (1)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (4)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Undir Norðurásnum

Fyrsta ljóðlína:Nú læt ég bílinn bruna
bls.88
Viðm.ártal:≈ 1950
Flokkur:Skáldsþankar
1.
Nú læt ég bílinn bruna
úr byggð á þann fagra stað
reitinn hjá Réttarvatni
um Réttarvatn Jónas kvað.
2.
Þar snjallasti konungur kvæða
kærasta staðinn sinn fann.
Þó heiðarnar megi ekki mæla
þær muna og dásama hann.
3.
Það ljóð hans í loftinu sveima
þau leika um jökla og stein.
Í óbyggðum eiga þau heima
þau eru svo fögur og hrein.
4.
Þar flest er svo fallega kveðið
um fegurð og tign þessa lands.
Hans ljóð eru lifandi myndir
um listaverk skaparans.