Deprecated: pg_query(): Automatic fetching of PostgreSQL connection is deprecated in /var/www/bragi/ljod.php on line 28
Nú er ég kátur | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (1291)
Afmæliskvæði  (11)
Ástarljóð  (10)
barnagælur  (1)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (13)
Ferðavísur  (3)
Gamankvæði  (18)
Háðkvæði  (8)
Heilræði  (1)
Hestavísur  (2)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (8)
Húnvetningar  (7)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (3)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (48)
Oddi  (1)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Sálmur  (2)
Skáldsþankar  (44)
Strandir  (2)
Söguljóð  (11)
Söngvamál  (1)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (4)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Nú er ég kátur

Fyrsta ljóðlína:Nú er ég kátur og kveð
bls.37
Viðm.ártal:≈ 1950
1.
Nú er ég kátur og kveð
komandi syng ég um vor
kveð ég um æskunnar yl
ævinnar fegurstu spor.
Göfgar þar gleðinnar þrótt
gæfunnar bergi ég lind
klæðst hefur álögum úr
engilbjört framtíðarmynd.
2.
Eins og ég flutt geti fjöll
fagnandi glaður ég hlæ
náttúran andar mér öll
ilmandi, töfrandi blæ.
Blómskrúðið angar mér enn
árdegisregninu nært
nú finnst mér himinninn hár
og heiðríkjuloftið svo tært.