Deprecated: pg_query(): Automatic fetching of PostgreSQL connection is deprecated in /var/www/bragi/ljod.php on line 28
Jón Þorláksson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (1291)
Afmæliskvæði  (11)
Ástarljóð  (10)
barnagælur  (1)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (13)
Ferðavísur  (3)
Gamankvæði  (18)
Háðkvæði  (8)
Heilræði  (1)
Hestavísur  (2)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (8)
Húnvetningar  (7)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (3)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (48)
Oddi  (1)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Sálmur  (2)
Skáldsþankar  (44)
Strandir  (2)
Söguljóð  (11)
Söngvamál  (1)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (4)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Jón Þorláksson

Fyrsta ljóðlína:Síðan Eggert sálaðist
Viðm.ártal:≈ 0
1.
Síðan Eggert sálaðist
og svipti landið heillavon
fáir semja ljóð með list
nema listamennið Þorláksson
2.
Þó menn leiti þar og hér
í þjöluðum kvæðasniðum
þinna maki enginn er
af öllum rímnasmiðum
3.
Það var mesta ofdirfð af
ótilkjörnu flóni
að rista þennan þussastaf
Þorlákssyni Jóni.
4.
Hvort sem það er rangt eða rétt
ritar hann allt með snilli
þegar öllu upp er flett
og ekkert þar á milli.
5.
Það er margt og það er svo margt
þulið í feldinn gráa
sem ei er bert og ekki vert
eftir neinum að hváa.