Benedikt Gröndal eldri | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Benedikt Gröndal eldri 1762–1825

EITT LJÓÐ — FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Benedikt Gröndal eldri var Jónsson, fæddur í Vogum við Mývatn, sonur síra Jóns Þórarinssonar og konu hans, Helgu Tómasdóttur. Hann fór unglingur nokkur sumur í kaupavinnu og var meðal annars í Viðvík hjá Jóni Péturssyni lækni. Benedikt fór í Hólaskóla á 16. ári 1777 og útskrifaðist þaðan 1781. Undir árslok 1785 kom hann til Kaupmannahafnar og stundaði nám við Hafnarháskóla til 1791. Fyrstu tvö árin lagði hann sig einkum eftir latínu og grísku en sneri sér síðan að lögfræði og lauk prófi í henni. Hann var um tíma dómari við Landsyfirréttinn   MEIRA ↲

Benedikt Gröndal eldri höfundur

Ljóð
Jón Þorláksson ≈ 0
Lausavísur
Hverjum ei fyrir brjósti brann
Spennti ég miðja spjaldagná
Tinna þunn í götum gall
Þeir sem tyllast heldur hátt