SöfnÍslenskaÍslenskaInnskráning ritstjóra |
Flokkar
Allt (1291)
Afmæliskvæði (11)
Ástarljóð (10)
Baráttukvæði (3)
barnagælur (1)
Biblíuljóð (3)
Brúðkaupsljóð (1)
Daglegt amstur (8)
Eftirmæli (13)
Ferðavísur (3)
Formannavísur (1)
Fræðsluljóð (1)
Gamankvæði (18)
Háðkvæði (8)
Hátíðaljóð (2)
Heilræði (1)
Hestavísur (2)
Hindisvík (2)
Holtavörðuheiði (3)
Húnaþing (8)
Húnvetningar (7)
Hyllingarkvæði (4)
Jóðmæli (1)
Jólaljóð (3)
Kappakvæði (1)
Lífsspeki (2)
Ljóðabréf (6)
Náttúruljóð (48)
Oddi (1)
Rímur (1)
Sagnakvæði (1)
Sálmar (2)
Sálmur (2)
Skáldsþankar (44)
Strandir (2)
Söguljóð (11)
Söngvamál (1)
Tíðavísur (1)
Tregaljóð (4)
Þululjóð (1)
Ættjarðarkvæði (15)
Ævikvæði (2)
ÆrnafnavísurFyrsta ljóðlína:Ártal nítján aldirnar
Höfundur:Jón Lárusson kvæðamaður
Heimild:Undir bláhimni. bls.222
Viðm.ártal:≈ 0
Tímasetning:1920
1. Ártal nítján aldirnarum í flýti skrifa. Sextán hnýti þó við þar þegar lítið svo til bar. 2. Að ég hripa ærnöfn fórupp úr gripin minni þanka svipur þó er mjór því mig fipar vesöld stór. 3. Yfir kindum oft ég stóðuppá rindum, hólum hreyfði yndi hyggju slóð þó herti vindur kuldaflóð 4. Mér til stunda styttingarstíla mundi nöfnin tvær og hundruð tvennar þar tíu fundnar viðbættar. 5. Mér hefur snúist margt í vilminn er lúinn dugur. Þetta bráðum búið spil best er nú að gjöra skil. 21. Dokka, Hnota, Hönk, KlippaHæggeng, Tota, Kinna, Spök Raungóð, Sprota, Ró, Trippa Reppa, Pota, þeygi slök. |