SöfnÍslenskaÍslenska |
Jón Lárusson kvæðamaður f. 1873EITT LJÓÐ — ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Jón var fæddur í Holtastaðakoti 1873 og kynntist ungur kvæðamennsku af foreldrum sínum og gestum sem leið áttu um Langadal. Hann var hneigður fyrir sauðfé og bjó á ýmsum jörðum framan af ævi en keypti Hlíð á Vatnsnesi og bjó þar síðar. Hann fór í fyrsta sinn á sjó 1928 þegar hann tók sér far til höfuðborgarinnar til að kveða fyrir landsmenn. Hann varð kunnur af kveðskaparíþrótt sinni og fór fleiri ferðir suður og stundum með börn sín. Hann fékkst lítt við vísnagerð en orti nokkrar ærnafnavísur meðan hann lá veikur heilt sumar á Blönduósi. Sjá Útvarpstíðindi í mars 1942
http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5212451 Jón Lárusson kvæðamaður höfundurLjóðÆrnafnavísur ≈ 0LausavísurDokka, Hnota, Hönk, KlippaDulblíð Skjóla Búra Björt Hrani Spakur Gaukur Geir |