Sigurður Sigurðsson frá Arnarholti | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sigurður Sigurðsson frá Arnarholti 1879–1939

EITT LJÓÐ — ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Fæddur í Kaupmannahöfn. Sýsluskrifari í Arnarholti í Stafholtstungum Mýr. og kenndi sig við þann bæ. Lyfsali í Vestmannaeyjum til 1931 en fluttist þá til Reykjavíkur.

Sigurður Sigurðsson frá Arnarholti höfundur

Ljóð
Nótt ≈ 0
Lausavísur
Heill og sæll úr hafi
Lágt er þetta litla kot
Silkimjúkt er sólskinsbrosið

Sigurður Sigurðsson frá Arnarholti þýðandi verka eftir Longfellow

Ljóð
Útlagi ≈ 0