Þorsteinn Erlingsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Þorsteinn Erlingsson 1858–1914

FJÖGUR LJÓÐ — 39 LAUSAVÍSUR
Þorsteinn fæddist í Stóru-Mórk undir Eyjafjöllum og ólst upp í Hlíðarendakoti í Fljótshlíð. Hann varð stúdent úr Lærða skólanum í Reykjavík 1883. Hann hélt síðan til Kaupmannahafnar og las um tíma lög við Hafnarháskóla en lauk ekki prófi. Hann dvaldist alllengi í Höfn eftir að hann hætti námi og fékkst þá einkum við kennslu. Árið 1896 fór hann til Íslands og sneri sér að blaðamennsku. Varð hann fyrst ritstjóri Bjarka á Seyðisfirði og síðan Arnfirðings á Bíldudal. Hann fluttist til Reykjavíkur árið 1902 og bjó þar síðan til   MEIRA ↲

Þorsteinn Erlingsson höfundur

Ljóð
Afmæliskveðja til Jóhannesar Nordal íshússtjóra ≈ 0
Eiðurinn ≈ 1900
Til Guðmundar Hannessonar ≈ 1900
Vísa Þorsteins Erlingssonar ≈ 1900
Lausavísur
Að gera sér með gestum kátt
Bagga mína braut um fjöll
Beri þér þetta blessað ár
Bjarma þann sem æskan á
Bravó Ísland þar kom það
Danski krossinn, drottinn minn
Ekkert blettar okkar vinarhendur
Enginn ratar ævibraut
Hérna farnast flestum inn
Kristján minn er kominn hér
Margir leggja á leiðin sín
Meðan hátt um hríðargeim
Meinleg örlög margan hrjá
Mér finnst aldrei myrkvist lund
Nú fór vel Ég vona að þér
Rangárvalla vondu fól
Sá sem æsku, líf og list
Sá sem æsku, líf og list
Seinkar á fund það ferðalag
Sitja um hauður sorgarvörð
Sjái ég unga silkiHlín
Sléttu bæði og Horni hjá
Tónstiginn er svona að sjá
Vandlaunað mun verða hér
Viljirðu fljúgast oftar á
Það er líkt og ylur í
Þakka þér fyrir þeytispjöldin vinur
Þakka þér fyrir þína sögu Finnur
Þakka þér líka þína sögu Finnur
Þar er engum ævin löng
Þegar vetrarþokan grá
Þó að skyggi yfir öld
Þó er það máske mest um vert
Þó þú heilsir Hafnarstað
Þurrt um strindi og þorskarann
Þær eru margar lærðar lítt
Æf og há er Ægis frú
Ætlarðu að muna eftir mér

Þorsteinn Erlingsson og Jón Þorkelsson (Fornólfur) höfundar

Lausavísa
Þar sem enginn þekkir mann