Einar Benediktsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Einar Benediktsson 1864–1940

TVÖ LJÓÐ — TÓLF LAUSAVÍSUR
Einar var fæddur 31. október 1864 á Elliðavatni í Gullbringusýslu, sonur Benedikts Sveinssonar sýslumanns og konu hans, Katrínar Einarsdóttur frá Reynistað í Skagafirði. Einar óx upp frá 10 ára aldri á Héðinshöfða á Tjörnesi þar sem faðir hans var sýslumaður. Einar varð stúdent frá Lærða skólanum í Reykjavík 1884 og lauk lagaprófi frá Hafnarháskóla 1892. Hann var ritstjóri Dagskrár (1896–1898) en það varð fyrsta dagblað á Íslandi 1897. Einar var sýslumaður Rangæinga 1904–1907. Hann fékk þá lausn frá embætti á eftirlaunum og dvaldi   MEIRA ↲

Einar Benediktsson höfundur

Ljóð
Tíbrá ≈ 0
Úr Íslandsljóði ≈ 0
Lausavísur
Dýrmæt eru lýðsins ljóð
Eins og gulli gegnum sáld
Gengi er valt þá fé er falt
Grundir sanda klungra klett
Hefjast yfir stund og stað
Jörð af svefni hrekkur hart
Kærðu þig ei þótt ögnin smá
Láttu smátt en hyggðu hátt
Leið er hál um urð og ál
Milli stranda bindur bönd
Siglir dýra súðin mín
Stundin deyr og dvínar burt