Stephan G. Stephansson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Stephan G. Stephansson 1853–1927

TVÖ LJÓÐ — SAUTJÁN LAUSAVÍSUR
Stefán fæddist á Kirkjuhóli í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði og var skírður Stefán Guðmundur Guðmundsson. Hann ólst upp á Kirkjuhóli, Syðri Mælifellsá og Víðimýrarseli, en fluttist árið 1870 norður í Þingeyjarsýslu með foreldrum sínum og réðist vinnumaður að Mjóadal í Bárðardal. Þar dvaldi hann uns hann fluttist til Vesturheims með foreldrum sínum og systur árið 1873, þá að verða tvítugur. Fyrst bjó hann í Wisconsinfylki í Bandaríkjunum í fimm ár og kvæntist sama ár og hann flutti þaðan náfrænku sinni, Helgu Sigríði Jónsdóttur.   MEIRA ↲

Stephan G. Stephansson höfundur

Ljóð
Ósk og ætlun ≈ 0
Uppörvun ≈ 0
Lausavísur
Aldrei brugðust bækurnar
Beri þig ævin unaðsfull
Ef þú hug og hjarta átt
Ein er hegning hörð um of
El ég í brjósti ósk og spá
Engan hóf á efstu skör
Gránar engi, gulnar hlíð
Hvað sé skáld Spyr þú að því
Innan um hvamma kot og haga
Í dómnum hans milda um eðli mitt allt
Í æsku var ég eins og barn
Nú haustar á heiðum
Úti er falleg yndis sýn
Það skal sjást að fórstu fyrri
Þegar sérhver ganti og gjóstur
Þó við skiljum þetta ár
Þú skæra, hreina, mjúka mjöll