Hólmfríður Jónasdóttir | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Hólmfríður Jónasdóttir f. 1903

EITT LJÓÐ
Foreldrar: Jónas Jónasson og Anna Jónsdóttir búendur í Hofdölum. Stundaði nám við Kvennaskólann á Blönduósi 1920-22, var heimiliskennari á Veðramóti 1923-27. Giftist 1928 Guðmundi Jósafatssyni. Hólmfríður hefur birt nokkur ljóð í tímaritum.

Hólmfríður Jónasdóttir höfundur

Ljóð
Minning ≈ 0