Benedikt Einarsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Benedikt Einarsson 1877–1952


Bóndi á Hurðarbaki í Kjós og Miðengi í Grímsnesi, Starfaði um tíma sem framkvæmdastjóri Ullarverksmiðjunnar Álafoss. Benedikt var að mestu sjálfmenntaður, en lauk kennaraprófi frá Flensborgarskóla 1904 eftir hálfs árs nám.  Þýddi ljóð úr ensku og þýsku. Sjá Són nr. 17 2019

Benedikt Einarsson þýðandi verka eftir Heinrich Heine

Ljóð
Lóreley ≈ 0