Ólafur Páll Jónsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Ólafur Páll Jónsson f. 1969

EITT LJÓÐ
Ólafur Páll Jónsson er prófessor í heimspeki við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Ólafur Páll vinnur á sviði heimspekimenntunar, einkum kenninga um lýðræði og réttlæti, menntun til sjálfbærni og skóla án aðgreiningar. Hann hefur einnig gefið út greinar og bækur um heimspeki náttúrunnar, málspeki og heimspekilegrar rökfræði. Hann er höfundur bókanna Annáll um líf í annasömum heimi (Sæmundur, 2020), Sannfæring og rök (Háskólaútgáfan, 2016), Náttúra, vald og verðmæti (Hið íslenska bókmenntafélag, 2007),   MEIRA ↲

Ólafur Páll Jónsson höfundur

Ljóð
Ísland - ættjarðarljóð ≈ 0