Ólafur Erlendsson - Kvæða-Láfi | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Ólafur Erlendsson - Kvæða-Láfi f. 1783

EITT LJÓÐ — EIN LAUSAVÍSA
Var á Kolfreyjustað 1801.Hagmæltur, lánlítill segir Espólín. Var holdsveikur, dó ókv. og barnlaus.

Ólafur Erlendsson - Kvæða-Láfi höfundur

Ljóð
Bótarbragur ≈ 0
Lausavísa
Gáðu að þér séra Gvöndar kind