Kolbeinn Pétursson Sæmundsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Kolbeinn Pétursson Sæmundsson 1888–1982

EITT LJÓÐ
sra Kolbein Pétursson Sæmundsson (Kolbeinn Pétursson 1. apríl 1888 - 23. febrúar 1982 Fór til Vesturheims 1900 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Lærði prentiðn vestanhafs. Starfaði einnig við póstafgreiðslu. Tók upp nafnið Sæmundsson. K2, 28.6.1953: Sara Regina Scott, f. 2.1.1899. Fyrri kona hans; Gróa Helgadóttir Sæmundsson, Fædd 4. ágúst 1890 - 19.3.1947 í Victoria, B.C. Seattle, Wash.)

Kolbeinn Pétursson Sæmundsson höfundur

Ljóð
Sálmur ≈ 1900