Bjarni Þorsteinsson frá Hlaðhamri | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Bjarni Þorsteinsson frá Hlaðhamri 1892–1973

TVÖ LJÓÐ — EIN LAUSAVÍSA
Bjarni var kennari í Hrútafirði um áratugaskeið. Áhugamaður um stofnun Reykjaskóla og lét sér annt um skólann alla tíð. Hann flutti ljóð sitt, Reykjaskóli í Hrútafirði 15 ára, við skólasetningu 1945. Ísl.bók segir: 11. ágúst 1892 - 24. september 1973 Kennari á Hlaðhamri, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Bóndi í Lyngholti í Hrútafirði. Síðast bús. í Bæjarhreppi.

Bjarni Þorsteinsson frá Hlaðhamri höfundur

Ljóð
Reykjaskóli í Hrútafirði ≈ 1950
Úr vígsluljóðum ≈ 0
Lausavísa
Hér eiga ungmenni skjól