Brynleifur Steingrímsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Brynleifur Steingrímsson f. 1929

ÞRJÚ LJÓÐ — EIN LAUSAVÍSA
Foreldrar Hásteins Brynleifs eru hjónin Helga Dýrleif Jónsdóttir og Steingrímur Árni Björn Davíðsson skólastjóri og vegaverkstjóri á Blönduósi. Brynleifur tók stúdentspróf frá MA en utanskóla, cand med frá HÍ í jan. 1956 og stundaði framhaldsnám í Svíþjóð og víðar. Brynleifur var lengst héraðslæknir á Selfossi eða frá 1969-1982 en einnig starfaði hann lengi sem læknir í Svíþjóð. Hann hefur ritað fjölda greina um heilbrigðismál, o.fl.

Brynleifur Steingrímsson höfundur

Ljóð
Kvöld í Reykjavík ≈ 0
Óður minn til Blöndu ≈ 1975
Óður til Blöndu ≈ 0
Lausavísa
Brekkuskógur ilmar, angar