SöfnÍslenskaÍslenska |
Vilhelm Guðmundsson 1897–1958EITT LJÓÐ — SAUTJÁN LAUSAVÍSURFinnur Vilhelm er fæddur að Fitjum í Víðidal 11. mars 1897. Foreldrar hans Guðmundur Jónasson og Ingibjörg Björnsdóttir bjuggu á Fitjum. Í föðurætt hans eru slyng vísnaskáld þar á meðal Jón S. Bergmann. Voru þeir að þriðja og fjórða að frændsemi. Vilhelm hefur mest unnið við verslunarstörf. Heimild: Stuðlamál MJ Vilhelm Guðmundsson höfundurLjóðBaugabrot ≈ 0LausavísurAlla vakir óttu stundBest þér reynast brosin hlý Blómin falla. Brosin hýr Dagsins blæðir ólífs und Hallast vangi vanga til Kominn er ég enn á „túr“ Líða stundir ævi ótt Ljósið harma loftin blá Nú er bjart um fold og fjörð Sól af blundi svifin hljótt Sól í fangi sveipar grund Strýkur blærinn blómga hlíð Út um mó og græna grund Við mér brosir veröld hlý Vonin breiðir brosið sitt Þú hefur höggvið sár við sár Því er sól og sumri grær |