Guðríður Guðmundsdóttir | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Guðríður Guðmundsdóttir 1897–1992

EITT LJÓÐ — TVÆR LAUSAVÍSUR
Hún fæddist á Gauksmýri í Húnavatnssýslu 2. maí 1897. Foreldrar hennar voru Ólöf Sigurðardóttir, ekkja á Gauksmýri og Guðmundur Sveinsson bróðir Sigurbjörns Sveinssonar, skáldsins góða sem fæddist í Kóngsgarði í Fossadal. Leiðir foreldranna lágu ekki saman og ólst Guðríður upp hjá frændfólki sínu að Hnjúki í Vatnsdal í Húnavatnssýslu. Hún fór tvo vetur í Kvennaskólann á Blönduósi.
Tuttugu og fimm ára gömul fór hún til Vestmannaeyja en þá hafði faðir hennar og fleira föðurfólk flust þangað. Guðríður ætlaði aðeins að dvelja   MEIRA ↲

Guðríður Guðmundsdóttir höfundur

Ljóð
Bernskuslóðir ≈ 1900
Lausavísur
Alls staðar er hulin hönd
En oft lét gæfan gull í mund