Jón Jónatansson Fæti Eyrarsókn | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jón Jónatansson Fæti Eyrarsókn 1828–1912

EITT LJÓÐ — EIN LAUSAVÍSA

28. jan. 1828 - 2. sept. 1912

Matvinnungur í Stórholti, Staðarholtssókn, Dal. 1845. Skáld á Fæti, Eyrarsókn í Seyðisfirði, ævisaga hans eftir Sighvat Grímsson Borgfirðing var birt í Blöndu 3. bindi.

Jón Jónatansson Fæti Eyrarsókn höfundur

Ljóð
Mig í hulda heima ≈ 1850
Lausavísa
Ungum fljóðum fjær og nær