Guðmundur Kristjánsson frá Steinnýjarstöðum | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Guðmundur Kristjánsson frá Steinnýjarstöðum f. 1944

ÞRJÚ LJÓÐ
Guðmundur er sonur Guðríðar Jónasdóttur og Kristjáns Guðmundssonar er lengi bjuggu að Steinnýjarstöðum en Guðmundur nam vélvirkjun, vann við það á Grundartanga og bjó með fjölskyldu sinni á Akranesi.

Guðmundur Kristjánsson frá Steinnýjarstöðum höfundur

Ljóð
Ákall ≈ 2000
Trúnaðarmaðurinn ≈ 2000
Úr jólaljóðum ≈ 1975