Guðríður B. Helgadóttir | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Guðríður B. Helgadóttir f. 1921

ÞRJÚ LJÓÐ — ELLEFU LAUSAVÍSUR
Guðríður Bjargey Helgadóttir er fædd 1921 í Núpsöxl á Laxárdal og ólst þar upp með foreldrum og systkinum við algeng sveitastörf til 14 ára aldurs þegar fjölskyldan flutti norður að Tungu í Gönguskörðum. Guðríður stundaði nám við Kvennaskólann á Blönduósi 1942-43 og við Iðnskólann í Reykjavík 1944-46 og lauk þaðan prófi sem kvenklæðskeri. Guðríður flutti með eiginmanni og börnum norður í heimahagana 1959 og bjuggu þau í Austurhlíð til 1988 þegar sonur þeirra tók við búskapnum. Guðríður hefur tekið góðan þátt í félagsmálum   MEIRA ↲

Guðríður B. Helgadóttir höfundur

Ljóð
Blíðviðri ≈ 1975
Jónsmessunótt á Tindastól ≈ 1975
Við jarðarför Jóns Tryggvasonar Ártúnum ≈ 0
Lausavísur
Beislivana tryllitæk
Birta gæfa bros og gleði
Eftir fundinn átti víf
Ekkert helsi engin bönd
Hitað í eldi hert við ís
Hún gnæfir svo hátt yfir yfir urðina ein
Hvekktu hann aldrei Kembdu hann milt
Mjög þá heiðin magnar seið
Svellar að skörum sölnar stör
Upp í bláan undrageim
Vanmet eigi vinafund