Sveinn Jónsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sveinn Jónsson 1892–1942

ÞRJÚ LJÓÐ — FJÓRTÁN LAUSAVÍSUR
Sveinn Helgi var fæddur að Blöndubakka í Austur-Húnavatnssýslu sonur hjónanna Helgu Bjarnadóttur og Jóns Stefánssonar. Sveinn var í Flensborgarskóla 1906-1908, tók gagnfræðapróf frá gagnfræðaskólanum á Akureyri, settist síðan í 4 bekk Menntaskólans og varð stúdent 1914. Hann innritaðist í læknadeild Kaupmannahafnarháskóla og bjó á Garði (Regensen). Seint á næsta hausti innritaðist hann í heimspekideildina sem norrænustúdent. Snemma á útmánuðum 1916 fór Sveinn á spítala og síðan á drykkjumannahæli og útskrifaðist þaðan í ágúst. Kynntist   MEIRA ↲

Sveinn Jónsson höfundur

Ljóð
Bragur um Þórberg ≈ 1925
Længsel ≈ 1925
Svanur ≈ 1925
Lausavísur
Að finna og hugsa í ferskeytlum
Á svölunum stóðu þau saman
Daprir eru dagar nú og dimmar nætur
Ei er fölnuð frostsins rún
Ég veit þú hallar ei mig á
Hann sigldi á sama kvöldi
Hryggur ég alltaf hugsa um það kvöld
Láttu ekki deyja
Leiktu dátt við draumagnótt
Lítið hægist hagurinn
Mér finnst eitthvað sárt að sjá
Mér hafa stundir margar létt
Sá sem hinsta brotið blað
Þannig kveður þetta ár: