Gísli Halldórsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Gísli Halldórsson 1931–2013

EITT LJÓÐ — ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Gísli Halldórsson var bóndi í Króki í Gaulverjabæjarhreppi þar sem hann var fæddur. Hann hefur þýtt talsvert af ljóðum úr íslensku á Esperanto og einnig snúið ljóðum úr Esperanto á íslensku.

Gísli Halldórsson höfundur

Ljóð
Sjálfsævisaga kúadillunnar ≈ 1975
Lausavísur
Gerðishamra góða mynd
Hér við loksins fundum frið
Þó að ellin söm við sig