Einar Hjörleifsson Kvaran | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Einar Hjörleifsson Kvaran 1864–1938

ÞRJÚ LJÓÐ
Einar Hjörleifsson Kvaran var einn helsti íslenski rithöfundur sinnar samtíðar, auk þess sem hann lét mikið til sín taka á öðrum sviðum lista og menningar. Hann var eldhugi og sporgöngumaður, sem trúði á mátt sinn og megin og sótti þar fram sem áhugi og skoðanir leiddu hann. Hann starfaði lengi sem ritstjóri, bæði erlendis og hér heima, var leikari og leikstjóri, fyrirlesari, sálarrannsóknarmaður og margt fleira. Þó svo að lítið hafi farið fyrir Einari og verkum hans í seinni tíð, hafði hann mikil áhrif á sínum tíma.
Snemma kynntist Einar   MEIRA ↲

Einar Hjörleifsson Kvaran höfundur

Ljóð
Dalurinn minn ≈ 0
Sálmur 365 ≈ 1925
Sjötta ferð Sindbaðs ≈ 1900