Jóhann Frímann Akureyri | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jóhann Frímann Akureyri 1906–1990

ÞRJÚ LJÓÐ
Fæddur að Hvammi í Langadal Hún. Ritstjóri Dags á Akureyri og skólastjóri Iðnskólans á Akureyri. Eftir hann liggja mörg prentuð rit og þýðingar auk fjölda greina í blöðum og tímaritum.

Jóhann Frímann Akureyri höfundur

Ljóð
Fróðá ≈ 1925
Kveldúlfur ≈ 1925
Leikmær ≈ 1900