SöfnÍslenskaÍslenska |
Gísli Jónsson bóndi Saurbæ í Vatnsdal, Hún. 1877–1959EITT LJÓÐ — ÞRETTÁN LAUSAVÍSUR
Gísli Jónsson var fæddur í Teigakoti í Svartárdal, bóndi í Saurbæ í Vatnsdal. (Syðri-Reykjaættin, bls. 27-38; Syndugur maður segir frá, bls. 31; Ágúst á Hofi lætur flest flakka, bls. 46-47 og 49; Lárus í Grímstungu, bls. 64; Minningar Huldu Á. Stefánsdóttur IV, bls. 50; Húnvetningur 1978, bls. 44-45; Húnvetningur - ársrit Húnvetningafélagsins á Akureyri 1957, bls. 40; Húnvetningaljóð, bls. 328). Foreldrar: Jón Rafnsson húsmaður í Teigakoti og sambýliskona hans Elísabet Sigríður Gísladóttir. (Skagfirzkar æviskrár 1850-1890, II, bls. 287 og IV, bls. 239).
Gísli Jónsson bóndi Saurbæ í Vatnsdal, Hún. höfundurLjóðÓsamstæðar vísur – gerðar 1946 ≈ 1950LausavísurBjartsýni ei ber að láDrottinn láttu dreifða byggð Ekkert hendir oss til meins Ég vil syngja um sumarið Gyllir sólin grund og hlíð Hesta rek ég hart af stað Hesta rek ég hart af stað Málsstað röngum veitir vörn Röðulfingur roða ský Þegar fæ ég fornar myndir Þeir sem dýrka Mammon mest Þó að málin þyki vönd Þó ég eyði ársins hring |