SöfnÍslenskaÍslenska |
Björn Lúðvík Björnsson Blöndal 1822–1874EITT LJÓÐ — TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur í Hvammi í Vatnsdal. Foreldrar Björn Auðunsson Blöndal og k.h. Guðrún Þórðardóttir. Trésmiður og skáld, orti nokkrar rímur og fjölda lausavísna. Vel að sér til munns og handa en óstöðugur og olli þar mestu drykkjuskapur hans. (Blöndalsættin, bls. 99.)
Björn Lúðvík Björnsson Blöndal höfundurLjóðErfiljóð eftir Skáld-Rósu ≈ 1850LausavísurSkáldið góða er fallið fráUm daga segjast sína eigi muna |