Jón Pálmi Jónsson ljósmyndari Sauðárkróki | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jón Pálmi Jónsson ljósmyndari Sauðárkróki 1888–1962

EITT LJÓÐ — TÍU LAUSAVÍSUR
Fæddur að Sauðanesi á Ásum. Ólst upp á Gunnfríðarstöðum á Ásum. Lærði ljósmyndasmíði og stundaði þá iðn alla tíð. Rak um skeið ljósmyndastofu á Sauðárkróki en flutti af landi brott árið 1915. Átti búgarð í Michiganfylki og efnaðist af dvöl sinni vestanhafs. Heimild: Ljósmyndarartal og Húnvetninga ljóð.

Jón Pálmi Jónsson ljósmyndari Sauðárkróki höfundur

Ljóð
Höfuðlausn (Brot og minningar) ≈ 0
Lausavísur
Báti snýr ei boðinn sver
Hönd ég rétti heim með þér
Í hugarakri útlagans
Mjög þín skeikul skynsemd er
Syngdu hróð við hlíð og foss
Víkka sjávar sé ég hring
Þegar landi legg eg frá
Þegar öldur þrauta fá
Þó eitthvað gleðji anda minn
Þó við grímu grimmdarfald