María Rögnvaldsdóttir frá Réttarholti | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

María Rögnvaldsdóttir frá Réttarholti f. 1885

EITT LJÓÐ — TVÆR LAUSAVÍSUR
Foreldrar Rögnvaldur Björnsson og Freyja Normann Jónsdóttir í Réttarholti. Maður Gamalíel Sigurjónsson búandi á Sauðárkrók.

María Rögnvaldsdóttir frá Réttarholti höfundur

Ljóð
Minning Sigurjóns kennara ≈ 0
Lausavísur
Drangey rís úr myrkum mar
Þung á brúnir þokan er