Páll Gíslason Vatnsdal, rafvirki á Akureyri | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Páll Gíslason Vatnsdal, rafvirki á Akureyri 1879–1946

EITT LJÓÐ
Fæddur á Reyðarvatni á Rangárvöllum, rafvirki á Akureyri. (Rafvirkjatal II, bls. 706). Foreldrar: Gísli Þorkelsson vinnumaður á Lambalæk í Fljótshlíð og barnsmóðir hans Jóhanna Samúelsdóttir vinnukona í Teigi í Fljótshlíð.

Páll Gíslason Vatnsdal, rafvirki á Akureyri höfundur

Ljóð
Götumessa ≈ 2025