SöfnÍslenskaÍslenska |
Jakob Ólafur Pétursson frá Hranastöðum 1907–1977EITT LJÓÐ — TÍU LAUSAVÍSUR
Fæddur á Hranastöðum í Eyjafirði. Foreldrar Pétur Ólafsson og Þórey Ólafsdóttir. Kennari og ritstjóri Íslendings á Akureyri lengst af frá 1937-1965. Hagyrðingur ágætur og vísnasjór. Sendi frá sér ljóðabókina Hnökrar, ljóð og stökur 1955. (Kennaratal I, bls. 255 og IV, bls. 205.)
Jakob Ólafur Pétursson frá Hranastöðum höfundurLjóðÍ bjarkasal ≈ 1950LausavísurAf lygi og róg er næsta nógur forðiEr lygin um loftið flýgur Illa fer eg æ með vín Kom með bros á björtum hvarmi Leitt er karlsins kjótl og tutl Stödd er þjóð í stiga hám Það að yrkja er þjóðargaman Ærið lengi um lífsskeið þitt Jakob Ólafur Pétursson frá Hranastöðum og Rósberg G. Snædal höfundarLausavísurLítið fékk hann að lániStúkuandi er eins og fjand |