SöfnÍslenskaÍslenska |
Heiðrekur Guðmundsson frá Sandi í Aðaldal 1910–1988FJÓRTÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur á Sandi í Aðaldal sonur Guðmundar Friðjónssonar skálds. Búsettur á Akureyri frá 1930. Verkmaður þar og verslunarmaður og forstöðumaður vinnumiðlunarskrifstofu. Hefur gefið út nokkrar ljóðabækur. (Íslenzkt skáldatal I, bls. 80.)
Heiðrekur Guðmundsson frá Sandi í Aðaldal höfundurLausavísurBjó við æði krappan kostHugir snúast hopa vinir Húnvetningar þykjast það Innilegið auðvaldsþý Mun ég þannig þindarlaust Orðaleppa læt ég flakka Rótarsalan reyndist tap Skamma stund í stríði því Það er létt að líða skort Það sem skilur okkur að Þegar vindar þyrla snjá Æskulýður elskar hríð Heiðrekur Guðmundsson frá Sandi í Aðaldal og Kristján Einarsson frá Djúpalæk höfundarLausavísaHiminn blánar öðrum yfirHeiðrekur Guðmundsson frá Sandi í Aðaldal og Rósberg G. Snædal höfundarLausavísaFennir í slóð og frjósa sund |