Sigurður Hansen Kringlumýri, Skag. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sigurður Hansen Kringlumýri, Skag. f. 1939

FJÖGUR LJÓÐ — SEX LAUSAVÍSUR
Fæddur á Sauðárkróki. Sonur Friðriks Hansen kennara og skálds á Sauðárkróki. Lögreglumaður á Sauðárkróki, síðar loðdýrabóndi í Kringlumýri hjá Djúpadal í Blönduhlíð. Hefur sent frá sér ljóðabókina Feykjur.

Sigurður Hansen Kringlumýri, Skag. höfundur

Ljóð
Bugaríma ≈ 1975
Jóhann Guðmundsson frá Stapa sjötugur 22. janúar 1994 ≈ 2000
Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps ≈ 1925
Vökunótt ≈ 1975
Lausavísur
Blómin falla um börð og mó
Fákum reistum fóta nett
Gæti ég mér um ár og öld
Hagræðingar helvítið
Helst það sefar hugans þrá
Renna að kalli rímsins myndir