Ögmundur Sívertsen prestur á Tjörn Vatnsnesi, Hún. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Ögmundur Sívertsen prestur á Tjörn Vatnsnesi, Hún. 1799–1845

SEX LJÓÐ — FJÓRTÁN LAUSAVÍSUR
Sonur sr. Sigurðar Ögmundssonar á Ólafsvöllum og konu hans Kolfinnu Þorsteinsdóttur. Fór til Hafnar 1824 en var sagður hafa slarkað mikið og verið lítil fyrirmynd öðrum námsmönnum. Prestur varð hann á Tjörn, skrifaði góða sóknarlýsingu fyrir sóknina þegar kom að því verkefni og var nefndur til af öldruðum presti frammi í Miðfirði sem ekki sá möguleika á því að skrifa sjálfur. Skammlífur var Ögmundur en eftirminnilegur er skáldskapur hans.

Ögmundur Sívertsen prestur á Tjörn Vatnsnesi, Hún. höfundur

Ljóð
Blómgist þú, kæra bræðralag ≈ 1825
Eftirmæli ársins 1840 ≈ 1850
Mismunur á fátækum og ríkum ≈ 1825
Sjálfslýsing ≈ 1825
Sumarvísur ≈ 1825
Vísur ≈ 1825
Lausavísur
Að kyssa það er kallað hnoss
Amtmaður Bjarni orðinn nár
Einatt stél af klerkum kól
Hundarnir þar í Hnausum
Hvað er að frétta? Harðindin
Komin Ólöf er að Tjörn
Oft eru hjörtun fljóða flá
Prestinum illa giftast gekk
Prestinum illa giftast gekk
Prestinum illa giftast gekk
Til Præstekaldet Bægisaa
Tjörn er hjólás sá
Það er nú það sem að mér er

Ögmundur Sívertsen prestur á Tjörn Vatnsnesi, Hún. og Sigurður Breiðfjörð höfundar

Lausavísa
Ég er að ropa að rusta sið