Gunnar Árnason prestur Æsustöðum | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Gunnar Árnason prestur Æsustöðum 1901–1985

ÞRJÚ LJÓÐ — NÍU LAUSAVÍSUR
Fæddist á Skútustöðum við Mývatn sonur Árna Jónssonar prófasts og alþingsmanns á Skútustöðum og k.h. Auðar Gísladóttur. Nam guðfræði við Háskóla Íslands. Sóknarprestur í Bergstaðaprestakalli frá 1925 og bjó á Æsustöðum. Veitt Bústaðaprestakall í Reykjavík 1952. Ritaði fjölda bóka, ritgerða og blaðagreina. Guðfræðingatal I, bls. 391-392.

Gunnar Árnason prestur Æsustöðum höfundur

Ljóð
Í Svartárdal ≈ 0
Nú ríkir sönglaus vetur ≈ 1925
Páll gamli á Holtastöðum ≈ 1925
Lausavísur
Berki eflaust bregða má
Herra þegar heimi frá
Hér við ystu úthafsströnd
Horfi ég á bæinn Brún
Hækka mun þinn hróður Sveinn
Illu að sletta á ei til manns
Í þessum dölum þrauta og kífs
Margri kjaftakelling óx
Vífill mestu hámar hey