Jón Pétursson frá Eyhildarholti Skag. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jón Pétursson frá Eyhildarholti Skag. 1867–1946

EITT LJÓÐ — ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Fæddur í Valadal sonur Péturs Pálmasonar bónda þar, og síðar á Álfgeirsvöllum, og konu hans Jórunnar Hannesdóttur. Jón ólst upp í Valadal og Álfgeirsvöllum. Hann var bónd á Nautabúi í mörg ár og síðar Eyhildarholti. Vísur hans voru margar hverjar landskunnar, sérstaklega hestavísurnar. Ljóðahandrit hans er varðveitt á Héraðsskjalasafni Skagfirðinga. Heimild: Skagfirskar æviskrár 1890-1910 II, bls. 174-175.

Jón Pétursson frá Eyhildarholti Skag. höfundur

Ljóð
Nafnlaust ≈ 1950
Lausavísur
Grýla mín á Gægishól
Skaga fríði fjörðurinn

Jón Pétursson frá Eyhildarholti Skag. og Sláttumaður höfundar

Lausavísa
Gægir minn er góðsamur